Fara í efni

Steinsstaðaskóli lóð 146228 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1503111

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 690. fundur - 19.03.2015

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 13. mars 2015, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Jóhönnu Sigurðardóttur, kt. 270264-7199 fyrir hönd Ferðaþjónustunnar Steinsstöðum, kt. 690704-4390 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Steinsstaðaskóla. Gististaður, flokkur III. Forsvarsmaður er Jóhanna Sigurðardóttir, Laugarhvammi, 560 Varmahlíð.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 3. fundur - 24.03.2015

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra þar sem óskað er umsagnar um umsókn Jóhönnu Sigurðardóttur kt. 270264-7199 fh. Ferðaþjónustunar Steinsstöðum kt. 690704-4390. Umsóknin er um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Steinsstaðaskóla. Tegund, gististaður í flokki III á lóð með landnúmer 146228. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.