Fara í efni

Kynningarferð sveitarstjórnarfulltrúa um veitusvæði Skagafjarðarveitna- haust 2014

Málsnúmer 1408142

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 8. fundur - 28.08.2014

Lögð var fram til kynningar drög að dagskrá vegna kynningarferðar veitunefndar og sveitarstjórnar um veitusvæði Skagafjarðarveitna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum