Fara í efni

Umsagnar óskað um þingsályktunartillögu um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum

Málsnúmer 1309292

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 131. fundur - 24.09.2013

Frestur til 8. okt, framkvæmdaráð mun ekki veita umsögn. Sent á atvinnu- og ferðamálanefnd.

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 92. fundur - 25.09.2013

Atvinnu- og ferðamálanefnd leggur nú sem fyrr áherslu á réttmæta hlutdeild sjávarbyggða í hvers kyns gjaldtöku af sjávarútvegi og sjávarútvegsfyrirtækjum sem starfa innan þeirra vébanda. Hið sama á við um nýtingu orkuauðlinda og gjaldtöku af þeim notum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.