Fara í efni

Landleiga í Borgarey

Málsnúmer 1305276

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 166. fundur - 31.05.2013

Lagt fram erindi frá Agli Örlygssyni og Efemíu Valgeirsdóttur, þar sem þau óska eftir því að fá að setja girðingu vestan og norðan við leiguland sem þau hafa til afnota í Borgarey.
Landbúnaðarnefnd samþykkir erindið, enda verði framkvæmdin kostuð af leigutaka.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 166. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.