Fara í efni

Beiðni um fjárstuðning 2013

Málsnúmer 1301280

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 194. fundur - 26.04.2013

Saman-hópurinn er samstarfsvettvangur félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana um forvarnir og velferðarmál barna. Sótt er um 20.000 kr. styrk til útgáfu fræðsluefnis sem sveitarfélagið hefur aðgang að. Samþykkt. Greiðist af gjaldalið 02890

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 194. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.