Fara í efni

Keldudalur - Umsögn vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1210042

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 606. fundur - 11.10.2012

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Guðrúnar Lárusdóttur um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Gestahús Keldudal - sumarhús flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 606. fundar byggðaráðs staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.