Fara í efni

Athugasemdir við fasteignagjöld öryrkja

Málsnúmer 1208086

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 603. fundur - 13.09.2012

Lagt fram bréf frá félaginu Sjálfsbjörg í Skagafirði, þar sem félagið gerir athugasemdir við fasteignagjöld öryrkja og fer fram á að Sveitarfélagið Skagafjörður skoði afsláttarkjör vegna fasteignagjalda sem lögð eru á öryrkja. Vonast félagið til að þessi mál verði skoðuð og úrbætur gerð til hagsbóta fyrir öryrkja.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og mun taka málið upp við gerð fjárhagsáætlunar 2013.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 603 fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.