Fara í efni

Uppsögn á starfi

Málsnúmer 1205090

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 186. fundur - 19.06.2012

Kynnt er bréf frá Ivano Tasin, forstöðumanni Húss frítímans sem verið hefur í ársleyfi frá störfum. Hann segir starfi sínu lausu og verður það auglýst síðar. Ivano eru þökkuð mjög góð störf og óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 186. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.