Fara í efni

Mannvirkjastofnun - Byggingarreglugerð, drög til umsagnar.

Málsnúmer 1105266

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 225. fundur - 01.06.2011

Fyrir liggja drög að nýrri byggingarreglugerð. Drög til kynningar. Umsagna er óskað fyrir 15. ágúst 2011.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.