Fara í efni

Umsókn um endurgeiðslu leikskólagjalda

Málsnúmer 1008058

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 60. fundur - 18.08.2010

Samþykkt að endurgreiða þeim foreldrum sem sannanlega hafa ofgreitt leikskólagjöld og fæði í ágúst vegna flutnings í nýtt húsnæði. Endurgreiðslan verður dregin frá gjaldinu í september.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 525. fundur - 19.08.2010

Afgreiðsla 60. fundar fræðslunefndar staðfest á 525. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum