Fara í efni

Kosning formanns Menningar- og kynningarnefndar

Málsnúmer 1006212

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 45. fundur - 25.06.2010

Sigríður Magnúsdóttir kom með tillögu um Björgu Baldursdóttur sem formann nefndarinnar, samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 266. fundur - 01.07.2010

Afgreiðsla 45. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óska bókað að þeir sitji hjá.