Fara í efni

Kjarvalsstaðir lóð - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1006032

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 208. fundur - 10.06.2010

Kjarvalsstaðir lóð - Umsókn um landskipti . Eyrún Berta Guðmundsdóttir  kt.  140578-4019 og Víðir Sigurðsson kt.   010776-3419 þinglýstir eigendur jarðarinnar Kjarvalsstaða í Hjaltadal, Skagafirði  landnr. 146471, sækja  með bréfi dagsettu 6. júní sl., um með vísan til IV kafla,  Jarðalaga nr,  81 frá 9. júní 2004 um  heimild Skipulags- og bygginganefndar og sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 15,5 ha. landspildu út úr jörðinni. Landið sem um ræðir er nánar  tilgreint og hnitasett á yfirlits-afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 18. maí 2010, gerður af Hjalta Þórðarsyni kt. 011265-3169 landfræðingi á Hólum í Hjaltadal.  Uppdrátturinn er í verki nr.1018. Lögbýlarétturinn  fylgir áfram landnúmerinu  146471.  Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.