Fara í efni

Skagafjarðarveitur ehf - aðalfundur 2010

Málsnúmer 1006006

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 518. fundur - 03.06.2010

Lagt fram fundarboð Skagafjarðarveitna ehf. vegna aðalfundar fyrir árið 2009, þann 23. júní 2010. Byggðarráð samþykkir að þeir sveitarstjórnarfulltrúar eða varamenn þeirra, sem sjá sér fært að mæta, fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins hlutfallslega.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010

Afgreiðsla 518. fundar byggðaráðs staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.