Fara í efni

Beiðni um fjárstuðning við tómstundahóp Rauða krossins

Málsnúmer 1005269

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 161. fundur - 10.08.2010

Skagafjarðardeild Rauða kross Íslands heldur úti þessu starfi fyrir fatlaða. Sótt er um 200.000 kr styrk, sem er í samræmi við fyrri styrki og rúmast innan fjárhagsáætlunar. Samþykkt. Greiðist af gjaldalið 02130.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 525. fundur - 19.08.2010

Afgreiðsla 161. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 525. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.