Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2010 - aðkoma Akrahrepps

Málsnúmer 0912119

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 4. fundur - 16.12.2009

Lagt fram yfirlit úr fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2010 og hlutdeild Akrahrepps í þjónustu og rekstri.

Fram kom að Sveitarfélagið Skagafjörður áætlar að setja 20 mkr. til viðhalds Félagsheimilisins Miðgarðs. Viðhald annarra eigna í sameign sveitarfélaganna verður eitthvað, en af hálfu Sveitarfélagsins Skagafjarðar er ekki búið að skipta viðhaldsfé ársins 2010 á eignir.