Fara í efni

Skýrsla hálendisvaktar björgunarsveitanna

Málsnúmer 0911044

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 499. fundur - 26.11.2009

Lögð fram til kynningar skýrsla Slysavarnafélagsins Landsbjargar um hálendisvakt björgunarsveitanna sumarið 2009.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 255. fundur - 01.12.2009

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.