Lagt fram til kynningar erindi frá allsherjarnefnd Alþingis, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (persónukjör), 102. mál. Óskað er eftir að umsögnin berist fyrir 19. nóvember 2009.
Lagt fram til kynningar erindi frá allsherjarnefnd Alþingis, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (persónukjör), 102. mál. Óskað er eftir að umsögnin berist fyrir 19. nóvember 2009.