Fara í efni

Skógræktarsamningar

Málsnúmer 0911005

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 496. fundur - 05.11.2009

Lagt fram til kynningar bréf frá Norðurlandsskógum þar sem tilkynnt er um skógræktarsamning varðandi jörðina Valadal. Samningurinn nær til 21,5 ha lands þar sem stunduð verður nytjaskógrækt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009

Afgreiðsla 496. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.