Fara í efni

Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti - Ósk um fund með ráðherra

Málsnúmer 0910089

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 494. fundur - 26.10.2009

Lagt fram til kynningar bréf sveitarstjóra til dóms- og mannréttindaráðuneytis þar sem óskað er eftir fundi með ráðherrum dóms- og fjármála varðandi m.a. hugmyndir um kerfisbreytingar hjá sýslumannsembættum og dómstólum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009

Afgreiðsla 494. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.