Fundur þingmanna NV-kjördæmis og sveitarstjórnarmanna
Málsnúmer 0910042
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009
Afgreiðsla 494. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 494. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Undirbúningur fyrir fund með þingmönnum Norðvesturkjördæmis og fulltrúum sveitarfélagana á Norðurlandi vestra sem haldinn verður á Hvammstanga þriðjudaginn 27. október nk. Sveitarstjóra falið að taka saman gögn til að afhenda þingmönnum í samræmi við það sem rætt var á fundinum.