Hraun I lóð 146823 - Umsókn um breytta notkun á húsnæði.
Málsnúmer 0902050
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 175. fundur - 13.05.2009
Hraun I lóð 146823 - Umsókn um breytta notkun á húsnæði. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 17. febrúar sl., þá bókað. ?Hraun I lóð 146823 ? Umsókn um breytta notkun mannvirkja. Lagt fram bréf dagsett 12. febrúar 2009 undirritað af eiganda og ábúanda að Hraunum í Fljótum G. Viðari Péturssyni kt. 270857-3379 og Guðrúnu Björk Pétursdóttur kt. 120250-5909 og Friðrik Gylfa Traustasyni f.h Gáseyrarinnar ehf. kt. 670605-1750. Erindið varðar breytta notkun eigna með fastanúmer 214-4026, matshlutar 01 Rafstöðvarhús, matshluti 14 Slátur- og pökkunarhús og matshluti 15 lagerhús og verkstæði. Farið er fram á að skráningu mannvirkjanna verði breytt þannig að matshluti 01 rafstöðvarhús og matshluti 15 lager- og verkstæðishús verði skráð sem geymslur og að matshluti 14 slátur? og pökkunarhús verði skráð sem fjárhús. Skipulags- og byggingarnefnd fer fram á að skilað verði inn uppdráttum sem sýni fyrirhugaðar breytingar áður en afstaða verði tekin til erindisins.? Í dag liggja fyrir breytingaruppdrættir gerðir á Verkfræðistofu Siglufjarðar af Þorsteini Jóhannessyni og eru þeir dagsettir í apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umbeðnar breytingar.
Erindið varðar breytta notkun eigna með fastanúmer 214-4026, matshlutar 01 Rafstöðvarhús, matshluti 14 Slátur- og pökkunarhús og matshluti 15 lagerhús og verkstæði. Farið er fram á að skráningu mannvirkjanna verði breytt þannig að matshluti 01 rafstöðvarhús og matshluti 15 lager- og verkstæðishús verði skráð sem geymslur og að matshluti 14 slátur– og pökkunarhús verði skráð sem fjárhús. Skipulags- og byggingarnefnd fer fram á að skilað verði inn uppdráttum sem sýni fyrirhugaðar breytingar áður en afstaða verði tekin til erindisins.