Fara í efni

Fasteignagjöld af Auðunarstofu

Málsnúmer 0901027

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 463. fundur - 15.01.2009

Lagt fram bréf frá vígslubiskupi Hólastiftis varðandi fasteignagjöld af Auðunarstofu.
Byggðarráð telur eðlilegt að Ríkissjóður greiði þau gjöld sem honum ber af fasteignum sínum og felur fjármálastjóra að ganga frá málinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 241. fundur - 29.01.2009

Afgreiðsla 463. fundar byggðarráðs staðfest á 241. fundi sveitarstj. 29.01.09 með níu atkvæðum.