Lagt fram erindi frá fræðslustjóra og skólastjóra Tónlistarskóla Skagafjarðar, þar sem óskað er eftir fjárveitingu að upphæð kr. 360.000 til uppbyggingar barnakórs við skólann og til söngnámskeiða fyrir almenning. Einnig er vísað í bókun byggðarráðs frá 30. apríl sl. varðandi söngnám. Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu þessa máls og óskar eftir frekari upplýsingum frá fræðslustjóra.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu þessa máls og óskar eftir frekari upplýsingum frá fræðslustjóra.