Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

37. fundur 25. september 2018 kl. 08:30 - 09:31 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Þórunn Eyjólfsdóttir aðalm.
  • Þorkell Gíslason fulltrúi Akrahrepps
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Hrefna Jóhannesdóttir oddviti Akrahrepps
  • Gísli Sigurðsson
  • Bjarni Jónsson
  • Ólafur Bjarni Haraldsson
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.

1.Kjör formanns samstarfsnefndar

Málsnúmer 1809277Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um að Stefán Vagn Stefánsson verði formaður samstarfsnefndarinnar.
Samþykkt samhljóða.

2.Þjónustusamningur drög

Málsnúmer 1801228Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að nýjum samstarfssamningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps og farið yfir þau.

Fundi slitið - kl. 09:31.