Hunda og kattahald í þéttbýli - Sveitarfélagið Skagafjörður
Málsnúmer 0804116
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 28. fundur - 30.04.2008
Herða þarf á að eigendur hunda og katta í þéttbýli fari eftir samþykktum um hunda og kattahald, svo sem um merkingu og skráningu dýra sinna. Þá er mikið um að hundar gangi lausir á opnum svæðum og víðar. Auglýsa þarf samþykktirnar betur og beita viðurlögum ef ástandið batnar ekki.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008
Afgreiðsla 28. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.