Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

599. fundur 09. ágúst 2012 kl. 09:00 - 10:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Bjarni Jónsson varaform.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir varam. áheyrnarftr.
  • Hrefna Gerður Björnsdóttir varam. áheyrnarftr.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Beiðni um fjárstuðning

Málsnúmer 1208015Vakta málsnúmer

Lögð fram frá Útvarpi Sögu ósk um fjárstuðning vegna uppsetningu senda í Hegranesi. Byggðarráð sér því miður ekki fært um að verða við erindinu.

2.Tilboð í íbúð

Málsnúmer 1208014Vakta málsnúmer

Lagt fram kauptilboð frá Ingu Jónu Sveinsdóttur leigjanda á Austurgötu 7 í Hofsósi. Ákveðið að gera gagntilboð og sveitarstjóra falið að annast það.

3.Umsókn um styrk v.ráðgjafa

Málsnúmer 1204256Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóð um samþykkt erindi vegna kostnaðar rekstrarráðgjafa.

4.Reykjavellir 146217 - Tilkynning um aðilaskipti að landi

Málsnúmer 1207151Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar um aðilaskipti á Reykjavöllum.

5.Byggingarnefnd Árskóla - 7

Málsnúmer 1207008FVakta málsnúmer

Fundargerð Bygginganefndar Árskóla lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012.

5.1.Byggingaframkvæmdir við Árskóla

Málsnúmer 1207126Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 7. fundar bygginganefndar Árskóla staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.Byggingarnefnd Árskóla - 8

Málsnúmer 1207009FVakta málsnúmer

Fundargerð Bygginganefndar Árskóla lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012.

6.1.Byggingaframkvæmdir við Árskóla

Málsnúmer 1207120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar bygginganefndar Árskóla staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.Skipulags- og byggingarnefnd - 237

Málsnúmer 1207007FVakta málsnúmer

Fundargerð skipulags- og bygginganefndar nr. 237 lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012.

7.1.Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1207123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.2.Laugatún 6-8 6R - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.3.Ríp 1 land 146395 - Umsókn um nafnleyfi.

Málsnúmer 1207130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.4.Smáragrund 2 - Umsókn um uppsetningu á skilti

Málsnúmer 1207154Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.5.Suðurbraut 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.6.Móskógar lóð 146865 - Lóðarmál.

Málsnúmer 1207136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.7.Skagfirðingabraut(143715)Árskóli-Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1204127Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.8.Suðurgata 11B - Umsókn um byggingarleyfi íbúðarh

Málsnúmer 1206281Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.9.Víðihlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1207124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.10.Bergstaðir (145918) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.11.Varmilækur land 207441 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1206257Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.12.Arnarstaðir 1 146505 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1206283Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.13.Fitjar 146161 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1207132Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.Umhverfis- og samgöngunefnd - 74

Málsnúmer 1207001FVakta málsnúmer

Fundargerð umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012. Vegna máls númer 1206014 umsókn um lóð á Skarðseyri, áréttar Byggðarráð að ákvörun um úthlutun lóðar fari ekki fram fyrr en umbeðin gögn hafi verið metin.

8.1.Fjögurra ára samgönguáætlun 2013-2016

Málsnúmer 1207025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.2.Rekstrarform hafna

Málsnúmer 1207019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.3.Sauðárkrókshöfn - áætlun um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 1207043Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.4.Áætlun um meðhöndlun úrgang og farmleifa - Hofsóshöfn

Málsnúmer 1207042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.5.Umsókn um leyfi til að halda rallykeppni á hafnarsvæði og víðar

Málsnúmer 1207061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.6.Sauðárkrókur Skarðseyri (218097) - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1206014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum

8.7.Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 1206225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.8.Skarðsmóar - móttaka úrgangs

Málsnúmer 1207067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 10:00.