Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

82. fundur 13. febrúar 2019 kl. 10:00 - 11:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Borgartún 1A - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1812213Vakta málsnúmer

Andri Páll Hilmarsson sækir fh. Rarik ohf. kt. 520269-2669 um leyfi til breytinga á innraskipulagi húsnæðis Rarik ohf. að Borgartúni 1 á Sauðárkróki. Fasteignanúmer er F2131324. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 332602, númer A-100 og A-101, dagsettir 19. desember 2018. Byggingaráform samþykkt.

2.Suðurgata 1, lögregla-sýslusk - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1812238Vakta málsnúmer

Kjartan Sævarsson sækir f.h. Fasteigna ríkissjóðs kt.690981-0259 um leyfi til breytinga á innraskipulagi lögreglustöðvar og sýsluskrifsstofu að Suðurgötu 1 á Sauðárkróki. Fasteignanúmer F2132257.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 802605, númer A-100, A-101 og A-102, dagsettir 5. desember 2014, breytt 18. desember 2018. Byggingaráform samþykkt.

3.Sauðárhæðir (143929) HSN - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1812239Vakta málsnúmer

Kjartan Sævarsson sækir f.h. Fasteigna ríkissjóðs kt. 690981-0259 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi vesturálmu hjúkrunarheimilis HSN að Sauðárhæðum á Sauðárkróki. Fasteignanúmer F2132585. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149. Uppdrættir eru í verki 012201, númer A-101, A-102 og A-103, dagsettir 20. desember 2018. Byggingaráform samþykkt.

4.Hesteyri 1 - Dögun ehf - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1812247Vakta málsnúmer

Óskar Garðarsson sækir f.h. Dögunar ehf. rækjuvinnslu kt.550284-0659, um leyfi fyrir breytingum á innraskipulagi og útliti á húsnæðis Dögunar að Hesteyri 1 á Sauðárkróki. Fasteignanúmer F2131706, F2131707 og F2131708. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 600301, númer A-101 til A-104, dagsettir 8. janúar 2019. Byggingaráform samþykkt.

5.Lóð 66a á Gránumóum - Umsókn um breytta notkun og byggingarleyfi

Málsnúmer 1901238Vakta málsnúmer

Gústav F. Bentsson kt. 200372-5659 og Svavar Sigurðsson kt. 190669-5489, sækja f.h. Meindýraeyðingar-Garðaúðunar ehf. kt. 480306-0150 um leyfi fyrir breytingum og endurbótum á húsnæði félagsins á Lóð 66a á Gránumóum, landnúmer 227422. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir af Ingvari G. Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3062, númer A-101 til A-104, dagsettir 21. janúar 2019. Fasteignanúmar F2501867. Byggingaráform samþykkt.
Fyrir liggur samþykki 339. fundar Skipulags- og byggingarnefndar frá 31. janúar 2019 um breytta notkun á hluta húsnæðisins.

Fundi slitið - kl. 11:15.