Fara í efni

Samningur Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa

Málsnúmer 1906132

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 40. fundur - 14.06.2019

Lögð fram drög að samningi á milli Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa.

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 41. fundur - 25.06.2019

Farið yfir drög að samningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa. Samningurinn er samþykktur með áorðnum breytingum, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórna beggja sveitarfélaga.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 387. fundur - 21.08.2019

Vísað frá 41. fundi Samstarfsnefndar með Akrahreppi til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Farið yfir drög að samningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa. Samningurinn er samþykktur með áorðnum breytingum, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórna beggja sveitarfélaga."

Framlagður samningur borinn upp til afgreiðslu svceitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.