Lagt fram til kynningar bréf dagsett 15. nóvember 2018 frá 8. bekk Árskóla, heimabyggðarval. Þar koma fram niðurstöður úr verkefni sem unnið var að í valgreininni, þar sem reynt væri að komast að því hvað væri gott við Sauðárkrók og hvað mætti bæta. Byggðarráð þakkar fyrir framtakið og mun hafa niðurstöðurnar til hliðsjónar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs og komandi ára.
Byggðarráð þakkar fyrir framtakið og mun hafa niðurstöðurnar til hliðsjónar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs og komandi ára.