Fara í efni

Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagfirðinga Varmahlíð 2018

Málsnúmer 1804191

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 373. fundur - 19.09.2018

Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð, til fjögurra ára, fimm aðalmenn og fimm til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Einar E Einarsson, Gunnsteinn Björnsson, Ari Jóhann Sigurðsson, Björg Baldursdóttir og Stefán Gísli Haraldssson.
Varamenn: Axel Kárason, Haraldur Þór Jóhannsson, S. Ebba Kristjánsdóttir, Helga Rós Indriðadóttir og Jóhanna Ey Harðardóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.