Lagt fram erindi frá Veðurstofu Íslands dagsett 22. september 2015. Leitað er eftir upplýsingum vegna gerðar hættumats vegna vatnsflóða m.a. í Héraðsvötnum í Skagafirði, s.s. samantekt yfir söguleg flóð, mat á umfangi og áhrifum þeirra. Veðurstofan óskar eftir að sveitarfélagið útnefni tengilið varðandi gagnasöfnun og eða gagnaafhendingu. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra umsjón með verkefninu.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra umsjón með verkefninu.