Fara í efni

Ósk um lausn frá nefndarstarfi

Málsnúmer 1509180

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015

Lagður fram tölvupóstur frá Sigríði Magnúsdóttur þar sem hún óskar eftir laust frá setu í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra.
Sveitarstjórn þakkar Sigríðir hennar framlag og veitir henni lausn frá störfum.

Forseti gerir tillögu um Hjörvar Árna Leósson sem formann í stað Sigríðar, Hrund Pétursdóttur sem varaformann og Þórdísi Friðbjörnsdóttur sem varamann.
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.