Fara í efni

Aflausnarbeiðni úr hússtjórn Árgarðs

Málsnúmer 1308022

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 67. fundur - 23.10.2013

Menningar- og kynningarnefnd hefur móttekið lausnarbeiðni úr hússtjórn Árgarðs frá Eyjólfi Þórarinssyni. Nefndin þakkar Eyjólfi fyrir góð og vel unnin störf í stjórninni fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Nefndin felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að koma með tillögu að nýjum einstaklingi í hússtjórn Árgarðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.