Fara í efni

Fundagerðir þjónustuhóps SSNV 2013

Málsnúmer 1303131

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 193. fundur - 18.03.2013

Lagt fram til kynningar fundargerð stjórnar SSNV frá 26. febrúar 2013.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 299. fundur - 26.03.2013

Afgreiðsla 193. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 299. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 194. fundur - 26.04.2013

Gunnar Sandholt kynnti tvær fundargerðir þjónustuhóps SSNV.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 194. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 197. fundur - 26.06.2013

Lagðar fram til kynningar tvær fundargerðir þjónustuhóps SSNV

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 631. fundur - 18.07.2013

Afgreiðsla 197. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 631. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 198. fundur - 18.09.2013

Fundargerð SSNV lögð fram til kynningar. Rætt um undirbúning að gerð fjárhagsáætlunar 2014 fyrir Byggðasamlag um málefni fatlaðra. Ljóst er að fjárhagsleg staða samlagsins er þröng.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.