Fara í efni

Kosning ritara Umhverfis- og samgöngunefndar

Málsnúmer 1008041

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 60. fundur - 11.08.2010

Lögð fram tillaga um að Svanhildur Guðmundsdóttir verði kosin ritari umhverfis- og samgöngunefndar. Tillagan samþykkt samhljóða.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 525. fundur - 19.08.2010

Afgreiðsla 60. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 525. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.