Lagt fram erindi frá Alþjóðahúsinu á Norðurlandi ehf, þar sem óskað er eftir að gerður verði þjónustusamningur á milli þess og sveitarfélagsins. Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar félags- og tómstundanefndar með tilliti til hvort aðilar hér í sveitarfélaginu geti veitt sambærilega þjónustu s.s. Skagafjarðardeild RKÍ.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar félags- og tómstundanefndar með tilliti til hvort aðilar hér í sveitarfélaginu geti veitt sambærilega þjónustu s.s. Skagafjarðardeild RKÍ.