Fara í efni

Alþjóðahús á Norðurlandi - þjónustusamn.

Málsnúmer 0809064

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 448. fundur - 02.10.2008

Lagt fram erindi frá Alþjóðahúsinu á Norðurlandi ehf, þar sem óskað er eftir að gerður verði þjónustusamningur á milli þess og sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar félags- og tómstundanefndar með tilliti til hvort aðilar hér í sveitarfélaginu geti veitt sambærilega þjónustu s.s. Skagafjarðardeild RKÍ.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 234. fundur - 07.10.2008

Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs 02.10.08 staðfest á 234. fundi sveitarstj. 07.10.08 með níu atkvæðum.