Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

307. fundur 30. október 2013 kl. 16:15 - 18:15 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir 1. varam.
  • Gísli Sigurðsson 1. varam.
  • Hrefna Gerður Björnsdóttir 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Í upphafi fundar óskaði forseti eftir að taka fyrir með afbrigðum, "Endurtilnefningu áheyrnarfulltrúa í fastanefndir sveitarfélagins". Samþykkt samhljóða.

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Litla-Brekka (146554) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1310136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Samþykktir - nýjar

Málsnúmer 1303082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 92

Málsnúmer 1309008FVakta málsnúmer

Fundargerð 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Byggðakvóti fiskveiðiárið 2013-2014

Málsnúmer 1309147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Nýting Gamla Barnaskólans við Freyjugötu

Málsnúmer 1308123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Þyrluflug með skíða- og snjóbrettafólk

Málsnúmer 1304278Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Framleiðsla kynningarefnis

Málsnúmer 1309286Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Umsagnar óskað um þingsályktunartillögu um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum

Málsnúmer 1309292Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Fundargerð stjórnar 18. apríl 2013

Málsnúmer 1305274Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 92. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Félags- og tómstundanefnd - 198

Málsnúmer 1309006FVakta málsnúmer

Fundargerð 198. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson, með leyfi forseta, kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Evrópuverkefni-Stretched minds

Málsnúmer 1309216Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Verklagsreglur vegna styrkja til ungs afreksfólks í íþróttum

Málsnúmer 1309237Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Sundlaugar í Skagafirði

Málsnúmer 1307046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Landsfundur jafnréttisnefnda 2013

Málsnúmer 1309070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Unglingalandsmót 2014

Málsnúmer 1309211Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Fundagerðir þjónustuhóps SSNV 2013

Málsnúmer 1303131Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu á einkaheimili-María Dagmar.

Málsnúmer 1309117Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.9.Fjárhagsaðstoð 2013 trúnaðarbók

Málsnúmer 1302075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Félags- og tómstundanefnd - 199

Málsnúmer 1310005FVakta málsnúmer

Fundargerð 199. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson, með leyfi forseta, kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Fjárhagsaðstoð 2013 trúnaðarbók

Málsnúmer 1302075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 199. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Félags- og tómstundanefnd - 200

Málsnúmer 1310004FVakta málsnúmer

Fundargerð 200. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson, með leyfi forseta, kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Styrkir til íþróttafélaga

Málsnúmer 1310119Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 200. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Unglingalandsmót 2014

Málsnúmer 1309211Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 200. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Félags- og tómstundanefnd - 201

Málsnúmer 1310024FVakta málsnúmer

Fundargerð 201. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson, með leyfi forseta, kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Fjárhagsáætlun félags- og tómstundanefndar 2014

Málsnúmer 1310267Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Samningur um rekstur skíðasvæðis

Málsnúmer 1310268Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum, Viggó Jónsson tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

6.3.Áskorun frá sundlaugagestum

Málsnúmer 1310193Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.Unglingalandsmót 2014

Málsnúmer 1309211Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.5.Skýrsla Vinnuskóla, V.I.T. og Sumar-TÍM 2013

Málsnúmer 1310151Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.6.Skýrsla Húss frítímans og Friðar 2012-2013

Málsnúmer 1310172Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.7.Sumardvöl barna 2013

Málsnúmer 1310138Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.8.Fjárhagsaðstoð 2013 trúnaðarbók

Málsnúmer 1302075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Landbúnaðarnefnd - 169

Málsnúmer 1310001FVakta málsnúmer

Fundargerð 169. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Ásta Björg Pálmadóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Beiðni um flutning vegslóða í landi Vindheima

Málsnúmer 1306048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Ristahlið á veginum upp í Deildardal

Málsnúmer 1307042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Umsjón með beitarhólfum á Hofsósi - uppsögn

Málsnúmer 1308027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Skil á skýrslum um refa og minkaveiði

Málsnúmer 1310071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.5.Fjárhagsáætlun 2014 - landbúnaðarmál

Málsnúmer 1310092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.6.Tunga 146914 - uppsögn leigu

Málsnúmer 1310093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.7.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

Málsnúmer 1307096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.8.Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu - endurskoðun

Málsnúmer 1310121Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.Menningar- og kynningarnefnd - 67

Málsnúmer 1310023FVakta málsnúmer

Fundargerð 67. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Fjárhagsáætlun 2014 - kynningarmál

Málsnúmer 1310158Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Fjárhagsáætlun 2014 - menningarmál

Málsnúmer 1310157Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.3.Nýting Gamla Barnaskólans við Freyjugötu

Málsnúmer 1308123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.4.Reglur um heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar - endurskoðun

Málsnúmer 1310139Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.5.Félagsheimili í Skagafirði. Stöðuyfirlit apríl 2013.

Málsnúmer 1304365Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.6.Aflausnarbeiðni úr hússtjórn Árgarðs

Málsnúmer 1308022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.7.Ósk um framlengingu á samningi um rekstur Félagsheimilisins Ketiláss

Málsnúmer 1306018Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.8.Bifröst - samningur um rekstur

Málsnúmer 1310252Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.9.Nýtt nafn á Félagsheimili Rípurhrepps

Málsnúmer 1302207Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.10.Ársreikningur Ketiláss 2012

Málsnúmer 1306201Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.11.Félagsheimilið Ljósheimar - Ársreikningur 2012

Málsnúmer 1305204Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Skipulags- og byggingarnefnd - 247

Málsnúmer 1308004FVakta málsnúmer

Fundargerð 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Ásgeirsbrekka 146402 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1308033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.2.Hesteyri 2 - Umsókn um lóðarstækkun

Málsnúmer 1307164Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.3.Lóð 16 á Nöfum, Kirkjugarður - Umsókn um stækkun lóðar.

Málsnúmer 1309119Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.4.Lóð 16 á Nöfum, Kirkjugarður - fyrirspurn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1307156Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.5.Sólgarðar í Fljótum 146780 - beiðni um stofnun lóðar

Málsnúmer 1305031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.6.Keldudalur lóð 194449 - Umsókn um breytta notkun.

Málsnúmer 1309121Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.7.Suðurbraut 10 - Umsókn um uppskiptingu eignar.

Málsnúmer 1309109Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.8.Dalatún 1 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1309057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.9.Héraðsdalur 2 (172590) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1307154Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.10.Borgarfell 146151 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1309148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.11.Marbæli lóð 146564 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka

Málsnúmer 1309225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.12.Marbæli lóð 146564 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1309226Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.13.Deplar (146791)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1309092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.14.Haustfundur félags byggingarfulltrúa.

Málsnúmer 1309384Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.15.Samráðsfundur Mannvirkjastofnunar og byggingarfulltrúa

Málsnúmer 1309385Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.16.Jöklatún 5-7 5R - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1309381Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.17.Ketilás Félagsheimili - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1308020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.18.Víðigrund 7B (143838) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.19.Borgarmýrar-gróðurstöð(143927)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.20.Beingarður lóð 1 (221582)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1307135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.21.Egg lóð 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1305268Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.22.Grundarstígur 1-Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.23.Reykjarhólsvegur 16B - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.24.Ytri-Ingveldarstaðir (145944) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308159Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.25.Skagfirðingabraut 26 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.26.Skagfirðingabraut 26 - Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 1308242Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.27.Skagfirðingabraut 26 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1309060Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.28.Naustavík (209137)- Umsókn um flutning húss af lóð.

Málsnúmer 1308202Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.29.Glæsibær (145975) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308094Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.30.Skálá 146583 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1308251Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.31.Skúfsstaðir 146486 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1306198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.Skipulags- og byggingarnefnd - 248

Málsnúmer 1310009FVakta málsnúmer

Fundargerð 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Héraðsdalur 2 - deiliskipulag

Málsnúmer 1310209Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.2.Glaumbær - deiliskipulag

Málsnúmer 1310208Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.3.Áshildarholt land 2 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1310090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.4.Egg land 2 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1310097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.5.Lambanes 146837.- Umsókn um niðurrif mannvirkja.

Málsnúmer 1310116Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.6.Litla-Brekka (146554) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1310136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

11.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1309244Vakta málsnúmer

Bókun frá 636. fundi byggðarráðs þann 19. september 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.

"Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2013, um að hækka fjárveitingu til málaflokks 02110 - fjárhagsaðstoð um 9.000.000 kr. Tekjur í málaflokki 28020 verði hækkaðar um sömu upphæð vegna arðgreiðslna sem ekki var gert ráð fyrir á fjárhagsáætlun ársins.
Byggðarráð samþykkir viðaukann"

Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - fjárhagsaðstoð, borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

12.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - breyting framkvæmda

Málsnúmer 1309227Vakta málsnúmer

Bókun frá 636. fundi byggðarráðs þann 19. september 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.

"Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2013 vegna eftirtalinna framkvæmda:

Hafnarsjóður - smábátahöfn, 15.200.000 kr.
Eignasjóður - gatnagerð; Frágangur við Læknisbústað á Sauðárhæðum, 1.300.000 kr., umferðarmál við Árskóla (sleppisvæði við Skagfirðingabraut) 9.000.000 kr.
Skagafjarðarveitur - hitaveituframkvæmdir vegna nýrrar stofnlagnar á hafnarsvæði, 50.000.000 kr.
Samtals 75.500.000 kr.

Til þess að fjármagna ofangreindar framkvæmdir er lagt til að færa framkvæmdafé af eftirtöldum fjárfestingarverkefnum sem ráðgerð voru á árinu 2013:

Eignasjóður:
Gatnagerð við Skarðseyri, 4.800.000 kr. (hluti frestast til næsta árs)
Opin svæði/Sauðársvæðið, 3.200.000 kr. (kostnaður lægri en áætlað var)
Fasteignir - Leikskólinn á Hofsósi, 4.000.000 kr. (ekki verður af hönnun á flutningi leikskóla í grunnskóla í ár)
Fasteignir - Leikskólinn í Varmahlíð, 2.500.000 kr. (kostnaður lægri en áætlað var)
Fasteignir - Safnahúsið á Sauðárkróki, 31.000.000 kr. (hönnunarvinnu ekki lokið og framkvæmdir dragast af þeim sökum til næsta árs)
Fasteignir - Iðja (Furukot), 30.000.000 kr. (breytingar á Furukoti frestast vegna óvissu um útleigu)
Samtals 75.500.000 kr.
Byggðarráð samþykkir ofangreindan viðauka við fjárhagsáætun 2013."

Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - breyting framkvæmda, borin upp til staðfestingar og samþykktur með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

13.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup

Málsnúmer 1309228Vakta málsnúmer

Bókun frá 636. fundi byggðarráðs þann 19. september 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.

"Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2013 vegna þjónustustöðvar, til kaupa á tveimur bifreiðum, að verðmæti allt að 4.500.000 kr. samtals. Kaupin verði fjármögnuð með söluhagnaði af sölu traktorsgröfu. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2013."

Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

14.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - hlutafé í Mótun ehf.

Málsnúmer 1310170Vakta málsnúmer

Bókun 639. fundar byggðarráðs frá 17. október 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.

"Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2013 vegna fjárfestingar í hlutafé í Mótun ehf. að upphæð 4.900.000 kr.
Byggðarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2013 vegna hlutafjárkaupa í Mótun ehf. að upphæð 4.900.000 kr. Fjármögnuninni verði mætt með lækkun á handbæru fé."

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Stefán Vagn Stefánsson, Ásta Björg Pálmadóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tóku til máls.

Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - hlutafé í Mótun ehf. borin upp til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.
Samþykkt með sjö atkvæðum, Hrefna Gerður Björnsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá, og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir greiddi atkvæði á móti.

15.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - samgöngumál

Málsnúmer 1310250Vakta málsnúmer

Bókun frá 640. fundi byggðarráðs þann 24. október 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.

"Vegna áætlunarflugs á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur, þarf að gera viðauka á fjárhagsáælun ársins 2013.
Byggðarráð samþykkir að hækka fjárheimildir málaflokks 10890 um 2.900.000 kr. Fjármögnuninni mætt með lækkun á handbæru fé."

Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Samgöngumál borinn undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir greiddi atkvæði á móti.

16.Leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1310261Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dags. 27. október 2013 frá Svanhildi Hörpu Kristinsdóttur fulltrúa VG, þar sem hún
óskar eftir leyfi frá öllum nefndarstörfum á vegum Sveitafélagsins Skagafjarðar frá 1. nóvember 2013 til 15. mars 2014 vegna vinnu utan héraðs.
Borið undir atkvæði og samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

Sveitarstjórn þakkar henni störf í þágu sveitarfélagins.

Forseti gerir tillögu um Sigurlaugu K. Konráðsdóttur sem aðalmann í umhverfis- og samgöngunefnd og Arnþrúði Heimisdóttur sem varamann.
Björgu Baldursdóttur sem varamann í atvinnu og ferðamálanefnd og Sigurlaugu K. Konráðsdóttur sem varamann í starfsmenntunarsjóð SFS

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þær því réttkjörnar.

17.Leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1310160Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dags. 29. október 2013 frá Jenný Ingu Eiðsdóttur fulltrúa VG, þar sem hún segir sig frá öllum sveitarstjórnarstörfum og setu í nefndum á vegum Sveitafélagsins Skagafjarðar, þar sem hún á ekki lengur lögheimili í Skagafirði. Borið undir atkvæði og samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

Forseti lagði fram svohljóðandi bókun sveitarstjórnar: Sveitarstjórn þakkar Jenny Ingu vel unnin störf í þágu íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar og óskar henni velfarnaðar.

Forseti gerir tillögu um Úlfar Sveinsson sem aðalmann í fræðslunefnd og Valdimar Sigmarsson til vara.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því réttkjörin.

18.Fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 1307162Vakta málsnúmer

Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri tók til máls. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir árið 2014 lögð fram til fyrri umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir að A-hluti sveitarfélagsins verði rekinn með 57.814 þús. króna tapi. Samstæða A og B hluta verði rekin með 2.496 þús. króna rekstrarafgangi.

Forseti gerir tillögu um að vísa fjárhagsáætlun 2014 til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum.

19.Þriggja ára áætlun 2015-2017

Málsnúmer 1310236Vakta málsnúmer

Ásta Björg Pálmdóttir tók til máls. Þriggja ára fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess, fyrir árin 2015-2017 lögð fram til fyrri umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir rekstrarafgangi samstæðunnar árið 2015 samtals 63.805 þús króna, árið 2016 samtals 48.903 þús króna og árið 2017 samtals 38.567 þús króna.
Forseti gerir þá tillögu að áætluninni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum.

20.Endurtilnefning áheyrnarfulltrúa í fastanefndir

Málsnúmer 1310317Vakta málsnúmer

Endurtilnefning áheyrnarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, í fastanefndir Sveitarfélagins Skagafjarðar til eins árs frá 30. október 2013.

Gerð er tillaga um eftirtalda áheyrnarfulltrúa:

Atvinnu- og ferðamálanefnd
Aðalmenn: Gunnsteinn Björnsson (D) og Árni Gísli Brynleifsson (S)
Varamenn: Arnljótur Bjarki Bergsson (D) og Helgi Thorarensen (S)

Félags- og tómstundanefnd
Aðalmenn: Guðný Axelsdóttir (D)og Hanna Þrúður Þórðardóttir (F)
Varamenn: Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir (D) og Sigurjón Þórðarson (F)

Fræðslunefnd:
Aðalmenn: Hanna Þrúður Þórðardóttir (F) og Guðni Kristjánsson (S)
Varamenn: Pálmi Sighvats (F) og Þorsteinn Tómas Broddaon (S)

Landbúnaðarnefnd:
Aðalmenn: Guðný H. Kjartansdóttir(F)og Guðrún Helgadóttir (S)
Varamenn: Sigurjón Þórðarson (F) og Ingibjörg Hafstað (S)

Menningar- og kynningarnefnd:
Aðalmenn: Eybjörg Guðnadóttir (D) og Árni Gísli Brynleifsson (S)
Varamenn: Emma Sif Björnsdóttir (D) og Helgi Thorarensen (S)

Skipulags- og byggingarnefnd:
Aðalmenn: Pálmi Sighvats (F) og Árni Gísli Brynleifsson(S)
Varamenn: Hrefna Gerður Björnsdóttir (F) og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir(S)

Umhverfis- og samgöngunefnd:
Aðalmenn: Jón Sigurðsson (D) og Guðný H. Kjartansdóttir (F)
Varamenn: Ingibjörg Sigurðardóttir (D) og Hanna Þrúður Þórðardóttir (F)

21.Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. 2013

Málsnúmer 1301019Vakta málsnúmer

Fundargerð frá fundi Norðurár bs. þann 27. ágúst 2013 með hlutaðeigandi aðilum, um urðun og afsetningu sláturúrgangs á urðunarstaðnum í Stekkjarvík. Lagt fram til kynninar á 307. fundi sveitarstjórnar.

22.FNV Fundagerðir skólanefndar 2013

Málsnúmer 1304093Vakta málsnúmer

Fundargerð skólanefndar FNV frá 27. september 2013 lögð fram til kynningar á 307. fundi sveitarstjórnar.

23.Menningarráð - fundargerðir stjórnar 2013

Málsnúmer 1301017Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Menningarráðs Norðurlands vestra frá 24. september 2013 lögð fram til kynningar á 307. fundi sveitarstjórnar.

24.Samb. ísl. sveitarfélaga - fundargerðir stjórnar 2013

Málsnúmer 1301013Vakta málsnúmer

Fundargerð 807. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. júní 2013 lögð fram til kynningar á 307. fundi sveitarstjórnar.

25.Byggðarráð Skagafjarðar - 636

Málsnúmer 1309009FVakta málsnúmer

Fundargerð 636. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

25.1.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1309244Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 15. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fjárhagsaðstoð. Samþykkt samhljóða.

25.2.Sögusetur íslenska hestsins - rekstrarstyrkur 2013

Málsnúmer 1309159Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.3.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - breyting framkvæmda

Málsnúmer 1309227Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 16. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - breyting framkvæmda. Samþykkt samhljóða.

25.4.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup

Málsnúmer 1309228Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 17. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup. Samþykkt með 9 atkvæðum.

25.5.Áætlunarflug til Sauðárkróks

Málsnúmer 1308048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

25.6.Tillaga frá S.Þ. Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að fresta öllum kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum.

Málsnúmer 1306137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.7.Beiðni um mál fyrir byggðarráð

Málsnúmer 1309222Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.8.Fundur með alþingismönnum Norðvesturkjördæmis

Málsnúmer 1309258Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.9.Ferðasmiðjan ehf - aðalfundur vegna ársins 2012

Málsnúmer 1307140Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.10.Rekstrarupplýsingar 2013

Málsnúmer 1305122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.Byggðarráð Skagafjarðar - 637

Málsnúmer 1309014FVakta málsnúmer

Fundargerð 637. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

26.1.Framkvæmdaáætlun 2013

Málsnúmer 1309319Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.2.Kauptilboð í Grenihlíð 32 - 213-1643

Málsnúmer 1308102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.3.Kvistahlíð 19, 213-1951

Málsnúmer 1309333Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.4.Víðigrund 28 2.hv 213-2420

Málsnúmer 1309334Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.5.Tillaga frá S.Þ. Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að fresta öllum kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum.

Málsnúmer 1306137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.6.Verið vísindagarðar ehf, aðalfundur 2013

Málsnúmer 1309239Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.7.Eyrarvegur 14 213-1397

Málsnúmer 1303261Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.8.Fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 1307162Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 22. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2014. Samþykkt samhljóða.

26.9.Samþykktir - nýjar

Málsnúmer 1303082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.10.Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2013

Málsnúmer 1309256Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.11.Skjalavarsla sveitarfélaga

Málsnúmer 1309240Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.12.Twin town meeting in Espoo, 28-31 May 2013

Málsnúmer 1301300Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.Byggðarráð Skagafjarðar - 638

Málsnúmer 1310003FVakta málsnúmer

Fundargerð 638. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

27.1.Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma

Málsnúmer 1309361Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.2.Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2013

Málsnúmer 1309362Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.3.Kennslustofa v/Freyjugötu - kauptilboð

Málsnúmer 1310085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.4.Kennslustofa v/Freyjugötu - kauptilboð

Málsnúmer 1310088Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.5.Kennslustofa v/Freyjugötu - kauptilboð

Málsnúmer 1310086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.6.Kvistahlíð 19 213-1951, kauptilboð

Málsnúmer 1310114Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.7.Styrkbeiðni 2013 - Landsbyggðin lifi

Málsnúmer 1310070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.8.Ljósheimar félagsheimili - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1309352Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

27.9.Fundargerðir stjórnar SSNV 2013

Málsnúmer 1301012Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 638. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.Byggðarráð Skagafjarðar - 639

Málsnúmer 1310014FVakta málsnúmer

Fundargerð 639. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

28.1.Beiðni um flutning vegslóða í landi Vindheima

Málsnúmer 1306048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.2.Fasteignin Árbakki (213-2263), Suðurgötu 5 á Skr.

Málsnúmer 1310120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.3.Kennslustofa v/Freyjugötu - kauptilboð

Málsnúmer 1310126Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.4.Styrkumsókn - umferðarfræðsla fyrir yngstu nemendur grunnskóla

Málsnúmer 1310129Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.5.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - hlutafé í Mótun ehf.

Málsnúmer 1310170Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 18. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - hlutafél í Mótun ehf. Samþykkt samhljóða.

28.6.Mótun ehf - stofnfundagerð og samþykktir

Málsnúmer 1310150Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.7.Áætlunarflug til Sauðárkróks

Málsnúmer 1308048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

28.8.Gagnaveita Skagafjarðar - staða mála

Málsnúmer 1310148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.9.Fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 1307162Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 22. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2014. Samþykkt samhljóða.

28.10.Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2013

Málsnúmer 1309362Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

28.11.Fundur með þingmönnum Norðvesturskjördæmis 2013

Málsnúmer 1310166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

29.Byggðarráð Skagafjarðar - 640

Málsnúmer 1310026FVakta málsnúmer

Fundargerð 640. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 307. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.

29.1.Fasteignin Árbakki (213-2263), Suðurgötu 5 á Skr.

Málsnúmer 1310120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

29.2.Kauptilboð í íbúð - Víðigrund 28 213-2420

Málsnúmer 1310179Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

29.3.Lækjarbakki 3, 214-1649

Málsnúmer 1310222Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

29.4.Mótun ehf - stofnfundagerð og samþykktir

Málsnúmer 1310150Vakta málsnúmer

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Nú var ég örlítið hugsi á byggðaráðsfundi 24.október sl. Getur það verið skynsamlegt eða rétt að sveitarfélagið gerist stofnaðili og hluthafi með Kaupfélagi Skagfirðinga og Skagafjarðarhraðlestinni í félagi sem gerir út á margþætta starfsemi og leggi í það 4.9 m.kr. af skattfé íbúa ? Fari þar með í samkeppnisrekstur á markaði. Já sögðu fulltrúar Framsóknarflokks, Vinstri græna og Sjálfstæðisflokks á fyrrgreindum byggðaráðsfundi. Málið er sérstakt og vil ég m.a. nefna.
a. Kynning, undirbúningur, umræða og afgreiðsla fór eingöngu fram í byggðaráði þegar fundargerð og samþykktir félagsins lágu fyrir.
b. Atvinnu ?og ferðamálanefnd kom hvergi að málum.
c. Verið er að fjárfesta í hagnaðarskyni, engin stefna til hjá sveitarfélaginu hvað það varðar.
d. Mat um áhrif ákvörðunar um stofnun þessa félags á fjárhag og ábyrgð sveitarfélagsins til lengri tíma litið liggur ekki fyrir.
e. Ekki var gert ráð fyrir fjármagni í til þessa í fjárhagsáætlun ársins.
f. Viðauki var gerður við fjárhagsáætlun ársins þar sem gert er ráð fyrir að fjármögnun verði mætt með lækkun á handbæru fé.
g. Sveitarstjóri undirritar skjöl varðandi kaup og sölu fasteigna sveitarfélagsins, lántökur og ábyrgðir, svo og önnur skjöl sem fela í sér skuldbindingar eða ráðstafanir sem samþykki sveitarstjórnar þarf til, það var ekki í þessu tilfelli.
h. Verið er að setja útsvarstekjur sveitarfélagsins í hlutafé í áhættusaman rekstur og samkeppni á fyrirtækjamarkaði.
Í lögum segir að sveitarstjórn beri að sjá til þess að rekstri, fjárfestingum og ráðstöfun eigna og sjóða sé þannig hagað á hverjum tíma að sveitarfélagið muni til framtíðar geta sinnt skyldubundnum verkefnum sínum. Þátttaka sveitarfélagsins í atvinnurekstri samræmist ekki lögbundnum verkefnum og öðrum þeim verkefnum sem heimilt er til að sinna. Undirrituð telur málið þannig vaxið og undirbúið að óábyrgt væri að samþykkja hlutafé og þátttöku í félaginu Mótun ehf og greiðir atkvæði á móti þessum samningi og greiðslu í hlutafé.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.

Stefán Vagn Stefánsson tók máls og ítrekar bókun sína frá byggðarráðsfundi þann 24. október, svohljóðandi.

Byggðarráð sveitarfélagsins telur mikilvægt að auka nýbreytni í atvinnulífi Skagafjarðar og er Mótun ehf. gott dæmi um slíkt. Samspil atvinnulífs í héraði og skólanna er mikilvægt og grunnur að öflugu atvinnulífi í sveitarfélaginu. Er það von okkar að með tilkomu Mótunar ehf. muni það samspil eflast enn frekar og verða bæði atvinnulífi sem og FNV til framdráttar.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði fram bókun.
Fram kemur í bókun byggðaráðs að mikilvægt sé að auka nýbreytni í atvinnulífi í héraði og tek ég heilshugar undir það, einnig kemur fram að samspil atvinnulífs og skóla sé mikilvægt og tek ég heilshugar undir það. Viðskipti eiga að fá að vera í eðlilegum gangi í friði fyrir stjórnsýslu og pólitík sveitarfélagsins, fulltrúar sveitarfélagsins eru ekki kjörnir til þess að stunda áhættufjárfestingar með skattfé íbúana. Undirrituð telur þetta ágæta verkefni eiga heima á forsendum atvinnulífsins.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum. Hrefna Gerður Björnsdóttir sat hjá, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir greiðir atkvæði á móti, Stefán Vagn Stefánsson og Gísli Sigurðsson tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

29.5.Úrræði til stuðnings foreldrum sem ekki fá pláss á Birkilundi

Málsnúmer 1310191Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

29.6.Fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 1307162Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 22. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2014. Samþykkt samhljóða.

29.7.Þriggja ára áætlun 2015-2017

Málsnúmer 1310236Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 23. liðar á dagskrá fundarins, Þriggja ára áætlun 2015-2017. Samþykkt samhljóða.

29.8.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - samgöngumál

Málsnúmer 1310250Vakta málsnúmer

Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 19. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - samgöngumál. Samþykkt samhljóða.

29.9.Áætlunarflug til Sauðárkróks

Málsnúmer 1308048Vakta málsnúmer

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Undirrituð telur ekki rétt að skattfé íbúana sé nýtt til þess að niðurgreiða flug til Sauðárkróks. Fram hefur komið í bréfi frá innanríkisráðuneytinu sem lagt var fram á fundi byggðaráðs 19. september sl. sem innanríkisráðherra staðfesti síðan í ræðu sinni á ársþingi SSNV 17-19. október sl.að ekki er gert ráð fyrir að áætlunarflugið verið styrkt af ríkinu, hvorki á núgildandi samgönguáætlun né fjárlögum. Nú þegar hefur sveitarfélagið styrkt flugið um 27 m.kr. og lagt er til að gerður verði nýr samningur til áramóta sem kosta mun sveitarfélagið allt að 2.9 m.kr. og er í þeim samningi gert ráð fyrir að flogið verði einu sinni í viku. Ég greiði atkvæði á móti þessum samningi og tel nóg gert í því að setja fjármuni íbúa til niðurgreiðslu flugs.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.

Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og ítrekar bókun meirihlutans frá fundi byggðarráðs þann 19.september sl. svohljóðandi.
Mikilvægi almenningssamgangna fyrir landsbyggðarsamfélög líkt og Sveitarfélagið Skagafjörð verður seint að fullu metið. Þeir samningar sem sveitarfélagið gerði við flugfélagið Air Artic og sveitarstjórn samþykkti samróma eru úr gildi og því ríkir óvissa um áframhald áætlunarflugs til og frá Sauðárkróki. Sú niðurstaða sem liggur fyrir í bréfi innanríkisráðuneytisins eru mikil vonbrigði og þau rök að samgöngubætur í einu kjördæmi hafi áhrif á framlög til almenningssamgangna í öðru ganga ekki upp.
Ef þessi flugleið leggst af verður Norðurland vestra eini landshlutinn utan áhrifasvæðis höfðurborgarinnar sem ekki nýtur almenningsflugsamgangna. Slíkt er óásættanlegt með öllu og skerðir verulega samkeppnishæfni svæðisins.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar skorar á ríkið að endurskoða afstöðu sína og tryggja að áfram verði flogið á milli Skagafjarðar og Reykjavíkur og styrkja þar með stoðir hinna dreifðu byggða landsins í anda þeirra byggðarstefnu sem boðuð hefur verið.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Ég tek stöðu með hverskonar flugi en tek ekki stöðu með því að útsvar íbúa sveitarfélagsins sé nýtt til niðurgreiðslu flugs. Skora á ríkið og þingmenn kjördæmisins að tryggja að flugsamgöngur innanlands verði tryggðar þ.m.t. flug til Sauðárkróks.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsódttir greiddi atkvæði á móti.

29.10.Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2013

Málsnúmer 1309362Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 640. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:15.