Beiðni um flutning vegslóða í landi Vindheima
Málsnúmer 1306048
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013
Afgreiðsla 167. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 169. fundur - 15.10.2013
Málið áður á dagskrá 167. fundar landbúnaðarnefndar. Flutningur vegslóða og ræsisgerð í landi Vindheima.
Landbúnaðarnefnd mælir með því við byggðarráð að farið verði í þessa framkvæmd nú í haust og samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu byggðarráðs þar sem ekki er til fjármagn á fjárhagsáætlun ársins 2013 til verksins.
Landbúnaðarnefnd mælir með því við byggðarráð að farið verði í þessa framkvæmd nú í haust og samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu byggðarráðs þar sem ekki er til fjármagn á fjárhagsáætlun ársins 2013 til verksins.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 639. fundur - 17.10.2013
Í upphafi fundar var samþykkt að taka með afbrigðum mál 1310170 Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - hlutafé í Mótun ehf. á dagskrá.
Málinu vísað frá 167. fundi landbúnaðarnefndar. Málið varðar flutning á vegslóða og ræsisgerð í landi Vindheima vegna aðgengi að Borgarey. Landbúnaðarnefnd mælir með því að farið verði í þessa framkvæmd nú í haust.
Byggðarráð samþykkir framkvæmdina og felur veitu- og framkvæmdasviði útfærslu verkefnisins.
Byggðarráð samþykkir framkvæmdina og felur veitu- og framkvæmdasviði útfærslu verkefnisins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd óskar eftir því að veitu- og framkvæmdasvið vinni kostnaðaráætlun um þessa framkvæmd sem ekki er á fjárhagsáætlun ársins.