Fara í efni

Glæsibær (145975) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1308094

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Friðriks Stefánssonar kt. 200140-7619 og Ragnheiðar E. Björnsdóttur kt. 1912474699 dagsett 19. ágúst 2013. Umsókn um leyfi til að byggja undirstöður og koma fyrir aðstöðuhúsi fyrir Dýralæknaþjónustu Stefáns Friðrikssonar ehf. kt. 470703-2020 í landi jarðarinnar Glæsibær landrn,145975. Húsið sem um ræðir verður flutt af lóðinni Naustavík (209137), Fljótum í Skagafirði. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 28. ágúst 2013.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum