Fara í efni

Marbæli lóð 146564 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1309226

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013

Hólmfríður Björnsdóttir kt 240680-3869, lóðarhafi lóðarinnar Marbæli lóð landnúmer 146564, Óslandshlíð í Skagafirði, sækir um að fá samþykktan byggingarreit fyrir frístundahús á lóðinni. Framlagður yfirlits -og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verk-fræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki nr.7408-01, nr S102, dags. 23.08. 2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum