Fara í efni

Dalatún 1 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1309057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013

Halldór Hlíðar Kjartansson 251072-5319 Steinunn Hulda Hjálmarsdóttir 220974-4999 eigendur einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 1 við Dalatún á Sauðárkróki óskar heimildar Skipulags-og byggingarnefndar og Umhverfis-og samgöngunefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar til að fá að breikka innkeyrslu að lóðinni. Sótt er um 2,0 metra breikkun til norðurs, yfir lagnasvæði sveitarfélagsins. Framlögð gögn gera grein fyrir fyrirhugaðri framkvæmd. Skipulags - og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda um útfærslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum