Fara í efni

Skálá 146583 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1308251

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Magnúsar Péturssonar kt. 200256-5739 dagsett 29. ágúst 2013. Umsókn um leyfi fyrir breytingum/endurbótum og breyttri notkun á fjárhúsi og áburðarkjallara sem standa á jörðinni Skálá í Sléttuhlíð, landnúmer 146583. Fyrirhugað er að breyta húsinu geldneytafjós. Byggingarleyfi er veitt af skipulags- og byggingarfulltrúa 1. október 2013.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum