Fara í efni

Dagur íslenskrar tungu í Kakalaskála

Dagur íslenskrar tungu 16. Nóvember 2019 kl. 20 í Kakalaskála. Í tilefni 200 ára afmælis Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara munu Skagfirski kammerkórinn og 7. Bekkur Varmahlíðarskóla flytja í tónum og tali dagskrá helgaða Jóni og íslenskum þjóðsögum. Eftir kaffihlé verður bókaspjall þar sem Sigurður Hansen kynnir nýútkomna ljóðabók sína Glóðir og Sæbjörg Freyja Gísladóttir kynnir bók sína Er það hafið eða fjöllin? Um Flateyri og fólkið þar. Ókeypis aðgangur.