Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

320. fundur 29. október 2014 kl. 16:15 - 17:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Beiðni um úrbætur á aðgengi fatlaðra í Bifröst

Málsnúmer 1407040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.2.Hólar/tjaldsvæði 146455 - Ábending um stofnun

Málsnúmer 1408002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.3.Húsnæði fyrir starfsemi Alþýðulistar á Sauðárkróki

Málsnúmer 1410144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.4.Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Málsnúmer 1410052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.5.Samningur um Vinaliðaverkefni

Málsnúmer 1410078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.6.Sæmundargata 7a

Málsnúmer 1410179Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með átta atkvæðum, Bjarki Tryggvason óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

1.7.Fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 14 Fjárhagsáætlun 2015. Samþykkt samhljóða.

1.8.Sölvanes 146238 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1410166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.9.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014

Málsnúmer 1401014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

1.10.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir

Málsnúmer 1404065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 675

Málsnúmer 1410011FVakta málsnúmer

Fundargerð 675. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 14 Fjárhagsáætlun 2015. Samþykkt samhljóða.

2.2.Þriggja ára áætlun 2016-2018

Málsnúmer 1408147Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 15 Þriggja ára áætlun 2016-2018. Samþykkt samhljóða.

3.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 12

Málsnúmer 1410005FVakta málsnúmer

Fundargerð 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Starfsemi Héraðsbókasafns Skagfirðinga

Málsnúmer 1410116Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

3.2.Safnastefna Byggðasafns Skagfirðinga 2014-2018

Málsnúmer 1410107Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

3.3.Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2015

Málsnúmer 1410108Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

3.4.Beiðni um úrbætur á aðgengi fatlaðra í Bifröst

Málsnúmer 1407040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

3.5.Auglýsing umsóknar um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2014-2015

Málsnúmer 1409067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

3.6.Brothættar byggðir

Málsnúmer 1405059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

4.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 13

Málsnúmer 1410007FVakta málsnúmer

Fundargerð 13. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Félagsheimilið Árgarður

Málsnúmer 1410186Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 13. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

4.2.Menningarhúsið Miðgarður

Málsnúmer 1410187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 13. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

5.Félags- og tómstundanefnd - 210

Málsnúmer 1409014FVakta málsnúmer

Fundargerð 210. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára

Málsnúmer 1407046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 210. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

5.2.Sumardvöl barna í Reykjadal 2014

Málsnúmer 1409182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 210. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

5.3.Unglingalandsmót 2014 - staða mála

Málsnúmer 1407048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 210. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

5.4.Erindisbréf ungmennaráðs Skagafjarðar

Málsnúmer 1409248Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 210. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

5.5.Reglur um akstur frístundastrætó í dreifbýli

Málsnúmer 1409247Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 210. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

5.6.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók

Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 210. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

6.Fræðslunefnd - 98

Málsnúmer 1410004FVakta málsnúmer

Fundargerð 98. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Ársskýrslur leikskólanna 2013-2014

Málsnúmer 1409245Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

6.2.Jafnréttisáætlun leikskóla

Málsnúmer 1404176Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

6.3.Reglur um stuðning við nemendur sem óska eftir að stunda nám í öðrum sveitarfélögum

Málsnúmer 1410071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

6.4.Samningur um Vinaliðaverkefni

Málsnúmer 1410078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

6.5.Starfsskýrsla Farskóla Nl. vestra

Málsnúmer 1410060Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.Skipulags- og byggingarnefnd - 263

Málsnúmer 1409013FVakta málsnúmer

Fundargerð 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag

Málsnúmer 1310348Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag. Samþykkt samhljóða.

7.2.Umsókn um framkvæmdaleyfi - Hraunsnáma 776 0901

Málsnúmer 1410099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.3.Víðigrund 13 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1409167Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.4.Eyrarvegur 18 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1409156Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.5.Fellstún 18 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1410028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.6.Drekahlíð 4 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1405130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.7.Leiðbeiningar um gerð lóðaleigusamninga innan þjóðlendna.

Málsnúmer 1410016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.8.Borgarflöt 31 - olíuafgreiðslustöð- Starfsleyfisskilyrði

Málsnúmer 1410112Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.9.Smáragrund 5 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1406220Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.10.Eyrarvegur 21 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1409062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

7.11.Syðra-Vatn land (177429) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.Umhverfis- og samgöngunefnd - 102

Málsnúmer 1409012FVakta málsnúmer

Fundargerð 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson og Bjarni Jónsson kvöddu sér hljóðs.

8.1.Fyrirspurn - Pappírsgámur við Ketilás í Fljótum

Málsnúmer 1407019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.2.Skarðsmóar - Urðunarstaður lokunaráætlun.

Málsnúmer 1209039Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.3.Flokkun á sorpi í dreifbýli?

Málsnúmer 1405040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.4.Efnahagsleg áhrif íslenskra hafna

Málsnúmer 1406238Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.5.Sauðárkrókshöfn - dýpkun

Málsnúmer 1404155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.6.Framkvæmdir 2014

Málsnúmer 1402314Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.7.Lausaganga hunda - fyrirspurn

Málsnúmer 1409195Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.8.Þjónusta við þjóðvegi í þéttbýli

Málsnúmer 1409153Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

8.9.Eyrarvegur 18 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1409156Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.Veitunefnd - 9

Málsnúmer 1409015FVakta málsnúmer

Fundargerð 9. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Beiðni um svör v/ hitaveitu í Hegranesi - íbúar 5 bæja

Málsnúmer 1405170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.2.Ný borhola við Langhús - borun holu.

Málsnúmer 1409272Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.3.Ný borhola við Langhús - samningar við landeigendur

Málsnúmer 1409273Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.4.Ný borhola við Langhús - nýtingarleyfi

Málsnúmer 1409274Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.5.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.6.Notkun sjóveitu v/fiskþurrkunar

Málsnúmer 1410024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

9.7.Fjárhagsáætlun 2015 - Skagafjarðarveitur framkvæmdir

Málsnúmer 1408144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

10.Siðareglur sveitarstjórnarmanna - staðfesting

Málsnúmer 1305018Vakta málsnúmer

Vísað frá 673. fundi byggðarráðs frá 2. október 2014

Tekið til fyrri umræðu í sveitarstjórn 3. september 2014 og síðan vísað til byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að hafa siðareglurnar óbreyttar og vísar þeim til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Siðareglur sveitarstjórnarmanna bornar undir atkvæði og samþykktar með níu atkvæðum.

11.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag

Málsnúmer 1310348Vakta málsnúmer

Þannig samþykkt á 263. fundi skipulags- og byggingarnefndar 15. október 2014 og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.

"Endurgerð Gönguskarðsárvirkjunar. Málið áður á dagskrá 251. 257. og 258. fundum nefndarinnar.
Vegna fyrirhugaðrar endurgerðar Gönguskarðsárvirkjunar liggur fyrir fundinum verkefnislýsing skipulagsgerðar og umhverfismats vegna breytinga á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021.
Verkefnislýsingin er í samræmi við kröfu 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. laga nr 105/2006 um umhverfismat áætlana. Verkefnislýsingin er forsenda aðalskipulagsbreytingarinnar og deiliskipulagsgerðarinnar. Verkefnislýsingin er unnin hjá Verkís verkfræðistofu dagsett í september 2014.
Einnig liggur fyrir vegna deiliskipulags matslýsing vegna umhverfismats áætlana. Matslýsingin er unnin hjá Verkís verkfræðistofu dagsett í september 2014."

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir framangreindar verkefnis- og matslýsingar, með níu atkvæðum.

12.Almannavarnarnefnd 2014

Málsnúmer 1410145Vakta málsnúmer

Samkvæmt lögum um almannavarnir nr 82 frá 12. júní 2008 með breytingum sem tóku gildi 31. maí 2014 skal lögreglustjóri sitja í almannavarnarnefnd í stað sýslumanns áður.

Almannavarnarnefnd er þannig skipuð:

Aðalmenn:
Páll Björnsson, lögreglustjóri
Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri
Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri
Örn Ragnarson, yfirlæknir
Indriði Þór Einarsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
Gunnsteinn Björnsson, kjörinn fulltrúi
Viggó Jónsson, kjörinn fulltrúi

Varamenn:
Birkir Már Magnússon, fulltrúi sýslumanns
Margeir Friðriksson, sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Svavar Birgisson, varaslökkviliðsstjóri
Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri
Ingvar Páll Ingvarsson, starfsmaður veitu- og framkvæmdasviðs
Sigríður Svavarsdóttir, varafulltrúi
Bjarki Tryggvason, varafulltrúi

Staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar 29. október 2014
Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins

13.Fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer

Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri tók til máls. Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess fyrir árið 2015 lögð fram til fyrri umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir að A-hluti sveitarfélagsins verði rekinn með 60.852 þús. króna tapi. Samstæða A og B hluta verði rekin með 51.676 þús. króna rekstrarafgangi.

Forseti gerir tillögu um að vísa fjárhagsáætlun 2015 til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum

14.Þriggja ára áætlun 2016-2018

Málsnúmer 1408147Vakta málsnúmer

Ásta Björg Pálmdóttir, sveitarstjóri tók til máls. Þriggja ára fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess, fyrir árin 2016-2018 lögð fram til fyrri umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir rekstrarafgangi samstæðunnar árið 2016 samtals 58.806 þús króna, árið 2017 samtals 60.315 þús króna og árið 2018 samtals 45.580 þús króna.

Forseti gerir þá tillögu að áætluninni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum.

15.Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS

Málsnúmer 1401008Vakta málsnúmer

Tvær fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, nr. 819 frá 24. september, og nr. 820 frá 8. október lagðar fram til kynningar á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014

16.Byggðarráð Skagafjarðar - 673

Málsnúmer 1410001FVakta málsnúmer

Fundargerð 673. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

16.1.Safnahús - lyfta

Málsnúmer 1402260Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með átta atkvæðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.2.Fjármálaráðstefna sveitarfél. 2014

Málsnúmer 1409083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.3.Aðalfundur 2014 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga

Málsnúmer 1409197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.4.Aðalfundur SSKS 10. okt 2014

Málsnúmer 1409189Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.5.Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2014

Málsnúmer 1409181Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.6.Kynningarfundur um byggðarannsóknir 10. okt

Málsnúmer 1409193Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.7.Siðareglur sveitarstjórnarmanna - staðfesting

Málsnúmer 1305018Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr.11 Siðareglur sveitarstjórnarmanna - staðfesting. Samþykkt samhljóða.

16.8.Þingmannafundur 2014 á Staðarflöt.

Málsnúmer 1409258Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.9.Fundir með sveitarstjórnum haustið 2014

Málsnúmer 1409136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

16.10.European Local Democracy Week 2014

Málsnúmer 1409269Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

17.Byggðarráð Skagafjarðar - 674

Málsnúmer 1410006FVakta málsnúmer

Fundargerð 674. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 320. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

17.1.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

Málsnúmer 1403170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

17.2.Beiðni að leigja fjárhús á Nöfum

Málsnúmer 1410164Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með átta atkvæðum, Sigríður Magnúsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

17.3.Beiðni um athugasemdir vegna skiptingar landsins í 40 talningarsvæði

Málsnúmer 1410130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:30.