Fara í efni

Aðalfundur SSKS 10. okt 2014

Málsnúmer 1409189

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 673. fundur - 02.10.2014

Lagt fram boð um aðalfund Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, þann 10. október 2014, á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í Reykjavík.
Byggðarráð samþykkir að Stefán Vagn Stefánsson fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014

Fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum frá 10. október 2014 lögð fram til kynningar á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014