Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

277. fundur 02. maí 2011 kl. 16:00 - 17:48 í Húsi frítímans
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir 1. varam.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Sigurjón Þórðarson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi eftir lið 14.

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 550

Málsnúmer 1103012FVakta málsnúmer

Fundargerð 550. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

1.1.Ráðgjafahópur til að fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess

Málsnúmer 1010265Vakta málsnúmer

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:

11 mánuðir eru síðan Sveitarstjórn samþykkti að beina því til nýrrar sveitarstjórnar að skipuð yrði nefnd allra flokka til að fara í heildarendurskoðun á rekstri sveitarfélagsins. Rúmur mánuður er síðan skipaður ráðgjafarhópur skilaði af sér sinni vinnu og kynnti byggðarráði hugmyndir hópsins. Byggðarráð hefur fjallað um niðurstöðurnar sem trúnaðarmál. Það er ljóst að tíminn vinnur ekki með sveitarfélaginu og hver mánuður líður án þess að meirihluluti Framsóknar og Vinstri grænna, sem dregur vagninn í þessari vinnu, ákveði hvað á að gera með hugmyndir og vinnu ráðgjafahóps. Mikilvægt er að aflétta trúnaði fullrúa og áheyrnarfulltrúa byggðarráðs og kynna hagræðingarhugmyndir ráðgjafahóps fyrir íbúum sveitarfélagins.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Stofnfjáraðili - styrktarumsókn

Málsnúmer 1103049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Tröð 145932 - umsagnarbeiðni

Málsnúmer 1103075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Samningur um akstur fyrir Dagvist aldraðra 2011

Málsnúmer 1103096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Samningur um heimsendingu matar

Málsnúmer 1103124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Undirritun samstarfssamnings

Málsnúmer 1103117Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 551

Málsnúmer 1103019FVakta málsnúmer

Fundargerð 551. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1103155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 551. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Kynning á Faxatorgi ehf.

Málsnúmer 1103178Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 551. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Málsnúmer 1103187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 551. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Aðalgata 8 143112 - Umsagnarbeiðni

Málsnúmer 1103166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 551. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Velferðarsjóður íþróttahreyfingarinnar

Málsnúmer 1103072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 551. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Kaup eða leiga á landi

Málsnúmer 1102139Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 551. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 552

Málsnúmer 1104008FVakta málsnúmer

Fundargerð 552. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurjón Þórðarson og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.

3.1.Stofnfjáraðili - styrktarumsókn

Málsnúmer 1103049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Framlenging samnings v/sundlaugar Steinsstöðum

Málsnúmer 1104091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Ósk um erindi á Byggðaráðsfund

Málsnúmer 1104085Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson lagði fram eftirfarandi bókun:

Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra óskar eftir því að hagræðingarnefnd sveitarfélagsins leggi fram minnispunkta og tillögur nefndarinnar.

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Ársfundur Stapa - lífeyrissjóðs

Málsnúmer 1104072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Árskóli. Staða mála varðandi nýframkvæmdir og endurbætur á eldra húsnæði

Málsnúmer 1103151Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Ályktun 15. sambandsþings

Málsnúmer 1104069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Vestari-Hóll 146916 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1103190Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 552. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Byggðarráð Skagafjarðar - 553

Málsnúmer 1104010FVakta málsnúmer

Fundargerð 553. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson og Þórdís Friðbjörnsdóttir kvöddu sér hljóðs.

4.1.Ársfundur Starfsendurh. Norðurl. v. 2011

Málsnúmer 1104157Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.2.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2011

Málsnúmer 1104093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.3.Jafnréttisáætlun 2010-2014

Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.4.Umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga

Málsnúmer 1104125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.5.Frumvarp að nýjum sveitarstjórnarlögum

Málsnúmer 1104135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.6.Ríkisframlög til safnastarfs

Málsnúmer 1104142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.7.Niðurskurður á skólabókasöfnum

Málsnúmer 1104159Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.8.Afmæli Jóns Sigurðssonar

Málsnúmer 1104140Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 72

Málsnúmer 1103011FVakta málsnúmer

Fundargerð 72. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð, með leyfi varaforseta. Sigurjón Þórðarson og Bjarni Jónsson, með leyfi varaforseta, kvöddu sér hljóðs.

5.1.Rekstur tjaldstæða 2011

Málsnúmer 1101201Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Landsmót hestamanna á Vindheimamelum 2011

Málsnúmer 1101144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.3.Atvinnusköpun í sjávarbyggðum

Málsnúmer 1103135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.4.Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð 2011

Málsnúmer 1102078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.5.Rekstur handverkssölu í Varmahlíð sumarið 2011

Málsnúmer 1103134Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 73

Málsnúmer 1104009FVakta málsnúmer

Fundargerð 73. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð, með leyfi varaforseta. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Rekstur tjaldstæða 2011

Málsnúmer 1101201Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 73. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð 2011

Málsnúmer 1102078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 73. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Jafnréttisáætlun 2010-2014

Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 73. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.JEC composites 2011

Málsnúmer 1104126Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 73. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Félags- og tómstundanefnd - 170

Málsnúmer 1103009FVakta málsnúmer

Fundargerð 170. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.1. Landsmót UMFÍ 50

Málsnúmer 1102117Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Hús frítímans: Athugasemd við útleigu

Málsnúmer 1103051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Árs afmæli sundlaugarinnar á Hofsósi

Málsnúmer 1103093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Rekstur sundlauga sumarið 2011

Málsnúmer 1103081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.5.Rekstur Vinnuskólans sumarið 2011

Málsnúmer 1103094Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.6.Velferðarsjóður íþróttahreyfingarinnar

Málsnúmer 1103072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.7.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál

Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.8.Reglur um niðurgreiðslu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á daggæslu í heimahúsum.

Málsnúmer 1009169Vakta málsnúmer

Málinu var vísað frá fundi félags- og tómstundanefndar þann 22. mars 2011 til staðfestingar í sveitarstjórn. Reglur un niðurgreiðslu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á daggæslu í heimhúsum, bornar undir atkæði og samþykktar samhljóða.

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.9.ADHD - Styrkir til verkefna

Málsnúmer 1103041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.10.Drög að nýrri gjaldskrá heimaþjónustunnar

Málsnúmer 1103067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.11.Samningur um akstur fyrir Dagvist aldraðra 2011

Málsnúmer 1103096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.12.Samningur um heimsendingu matar

Málsnúmer 1103124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.13.Styrkbeiðni - félag eldri borgara Hofsósi

Málsnúmer 1103078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.Félags- og tómstundanefnd - 171

Málsnúmer 1104002FVakta málsnúmer

Fundargerð 171. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Sigríður Svavarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarki Tryggvason og Sigurjón Þórðarson kvöddu sér hljóðs.

8.1.Rekstur sundlauga sumarið 2011

Málsnúmer 1103081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

Málsnúmer 1104012Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.3.Velferðarsjóður íþróttahreyfingarinnar

Málsnúmer 1103072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.4.Stofnfjáraðili - styrktarumsókn

Málsnúmer 1103049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.5.ADHD - Styrkir til verkefna

Málsnúmer 1103041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.6.Verklagsreglur SSNV um ráðningu starfsmanna

Málsnúmer 1104025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sat hjá.

8.7.Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal 2011

Málsnúmer 1104030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.8.Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn

Málsnúmer 1102074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.9.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál

Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Fræðslunefnd - 66

Málsnúmer 1103017FVakta málsnúmer

Fundargerð 66. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarki Tryggvason og Jón Magnússon kvöddu sér hljóðs.

9.1.Starfshættir í grunnskólum - samanburður á niðurstöðum Árskóla við heildarniðurstöður

Málsnúmer 1103079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar fræðslunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.2.ADHD - Styrkir til verkefna

Málsnúmer 1103041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar fræðslunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.3.Aðgerðir í skólamálum

Málsnúmer 1103121Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar fræðslunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1103155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar fræðslunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.Landbúnaðarnefnd - 156

Málsnúmer 1104003FVakta málsnúmer

Fundargerð 156. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurjón Þórðarson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Fjárhagsáætlun fjallskilanefnda 2011

Málsnúmer 1104026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.2.Refaveiðar

Málsnúmer 1010109Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.3.Kaup eða leiga á landi

Málsnúmer 1102139Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.4.Lífrænn úrgangur frá bændum og búfjáreigendum

Málsnúmer 1104027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.5.Vegslóðar á Borgarey

Málsnúmer 1104028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.6.Girðingar meðfram Þverárfjallsvegi

Málsnúmer 1104033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.7.Réttin á Hvíteyrum

Málsnúmer 1104029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.8.Girðingarúttekt 2010

Málsnúmer 1104032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.9.Erindi til landbúnaðarnefndar

Málsnúmer 1103098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

10.10.Fundur fjáreigenda í Fljótum og Fjallabyggð

Málsnúmer 1102051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.

11.Menningar- og kynningarnefnd - 52

Málsnúmer 1103013FVakta málsnúmer

Fundargerð 52. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

11.1.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs árið 2011

Málsnúmer 1103036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.2.Félagsheimili Rípurhrepps

Málsnúmer 1103015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.3.Málefni Ketilás

Málsnúmer 1011071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.4.Tónlistarhátíðin Gæran 2011

Málsnúmer 1103070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.5.Samstarf við Gestastofu sútarans

Málsnúmer 1103145Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.6.Sýningar í Minjahúsi 2011

Málsnúmer 1103144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.7.Samningur um skönnun og skráningu ljósmynda

Málsnúmer 1103068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.8.Fræðasjóður Skagfirðinga

Málsnúmer 1103069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.9.Fundur með nefnd á vegum Þjóðskjalasafns Íslands

Málsnúmer 1103173Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.10.Sæluvika 2011

Málsnúmer 1008059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.11.Farskóli íslenskra safnamanna í Skagafirði 2011

Málsnúmer 1103174Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.Skipulags- og byggingarnefnd - 222

Málsnúmer 1103002FVakta málsnúmer

Fundargerð 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

12.1.Hofsós-Umsókn um leyfi fyrir pylsuvagni

Málsnúmer 1012133Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.2.Lágeyri 3 - Umsókn um lóð.

Málsnúmer 1010085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.3.Ríp 1 land (146395) - Afstöðuuppdráttur.

Málsnúmer 1012120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.4.Innstaland 145940 - Fjarskiptamastur

Málsnúmer 1103024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.5.Steintún 146234 - Afstöðuuppdráttur.

Málsnúmer 1101064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.6.Barðskirkja 146778 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1102128Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.7.Helluland land G (219626) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1103103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.8.Ártorg 1 (143142) - umsókn.

Málsnúmer 1102065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.9.Skagfirðingabraut 51 (143718) - umsókn.

Málsnúmer 1103128Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.10.Umsókn um framkvæmdaleyfi - Hitaveitulögn í Sæmundarhlíð.

Málsnúmer 1103127Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.11.Ytra-Skörðugil III Lóð - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1103132Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.Skipulags- og byggingarnefnd - 223

Málsnúmer 1104005FVakta málsnúmer

Fundargerð 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Trjágróður á lóðarmörkum

Málsnúmer 1103003Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.2.Beiðni um friðlýsingu

Málsnúmer 1103133Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.3.Langhús - umsagnarbeiðni Orkustofnunar

Málsnúmer 1103152Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.4.Brekka146702 - Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 1103073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.5.Faxatorg - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1104054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.6.Neðri Ás land 220055-Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1104070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.7.Jafnréttisáætlun 2010-2014

Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.8.Ártorg - Deiliskipulag

Málsnúmer 1104071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.Umhverfis- og samgöngunefnd - 66

Málsnúmer 1104006FVakta málsnúmer

Fundargerð 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

14.1.Héraðsvegir - reglugerð nr. 774/2010

Málsnúmer 1101133Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.2.Þjónustusamningar í þéttbýli

Málsnúmer 1010176Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.3.Vegasamgöngur í Skagafirði 2010

Málsnúmer 1011020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.4.Girðingar meðfram Þverárfjallsvegi

Málsnúmer 1104033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.5.Strandvegur - þjóðvegur í þéttbýli

Málsnúmer 1010099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.6.Sauðárkróksbraut - Varmahlíð- skipulag

Málsnúmer 1104105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.7.Úttekt á slysavörnum í höfnum

Málsnúmer 1102141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.8.Viðlagatrygging veitu- og hafnarmannvirkja

Málsnúmer 1102142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.9.Kynning á þjónustu

Málsnúmer 1010067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.10.Fræ til ræktunar í Skagafirði

Málsnúmer 1102136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.11.Grænn apríl

Málsnúmer 1102146Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.12.Sauðárkrókur-V. göngustíg austan Bóknámshús

Málsnúmer 1104022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.13.Vinnuframlag við gróðursetningu birkitrjáa

Málsnúmer 1012183Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.14.Sauðárkrókur - gangstéttir útboð 2011.

Málsnúmer 1104089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

15.ö Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 6

Málsnúmer 1103018FVakta málsnúmer

Fundargerð 6. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 277. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

15.1.Varmahlíðarskóli - starfslýsing skólastjóra

Málsnúmer 1103158Vakta málsnúmer

Fundargerð 6. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

15.2.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1103155Vakta málsnúmer

Fundargerð 6. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

15.3.Samstarfssamningur - endurskoðun

Málsnúmer 1103159Vakta málsnúmer

Fundargerð 6. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

16.Barnaverndarnefnd - 146

Málsnúmer 1104007FVakta málsnúmer

Fundargerð 146. fundar Barnaverndarnefndar Skagafjarðar lögð fram til kynningar á 277. fundi sveitarstjórnar.

17.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101002Vakta málsnúmer

Fundargerðir stjórnar Skagafjarðarveitna frá 14. og 29. mars 2011 lagðar fram til kynningar á 277. fundi sveitarstjórnar.

18.SSNV - fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101003Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, frá 12. apríl 2011 lögð fram til kynningar á 277. fundi sveitarstjórnar.

19.Menningarráð - Fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101007Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Menningarráðs Norðurlands vestra, frá 23. mars 2011 lögð fram til kynningar á 277. fundi sveitarstjórnar.

20.Heilbr.eftirlit - Fundargerðir 2011

Málsnúmer 1101006Vakta málsnúmer

Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 22. febrúar, 18. og 27. apríl 2011 lagðar fram til kynningar á 277. fundi sveitarstjórnar.

21.SÍS - Fundargerðir 2011

Málsnúmer 1101004Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, frá 25. mars 2011 lögð fram til kynningar á 277. fundi sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:48.