Fara í efni

Steintún 146234 - Afstöðuuppdráttur.

Málsnúmer 1101064

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 222. fundur - 23.03.2011

Steintún. Umsögn um byggingarreit. Kjartan Rafnsson Hlíðarbyggð 15 210 Garðabæ, f.h Skagasólar ehf kt 470205-0240 sækir með bréfi dagsettu 16.12.2010 um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á jörðinni samkvæmt aðaluppdráttum gerðum af Jóni M Halldórssyni kt 091162-3509. Skagasól ehf er þinglýstur eigandi jarðarinnar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrirhugaða staðsetningu og byggingarreit og felur byggingarfulltrúa að afgreiða byggingarleyfi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.