Fara í efni

Langhús - umsagnarbeiðni Orkustofnunar

Málsnúmer 1103152

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 223. fundur - 13.04.2011

Fyrir liggur erindi Orkustofnunar dagsett 21. mars sl., þar sem stofnunin á grundvelli laga nr. 37/1993 óskar eftir umsögn Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna umsóknar Skagafjarðarveitna um leyfi til nýtingar jarðhita í landi Langhúsa í Fljótum (146848). Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir beiðni Skagafjarðarveitna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.