Fara í efni

Umsókn um lóð.

Málsnúmer 1010085

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 62. fundur - 10.11.2010

Hjálmar Steinar Skarphéðinsson, Stefán Valdimarsson, Steindór Árnason og Krókaleiðir/Þorvaldur Steingrímsson sækja um að fá úthlutað lóðinni nr. 3 við Lágeyri. Umhverfis- og samgöngunefnd gerir ekki athugasemd við erindið og vísar þvi til skipulags- og byggingarnefndar.

Skipulags- og byggingarnefnd - 218. fundur - 17.11.2010

Lágeyri 3 - Umsókn um lóð. Hjálmar Steinar Skarphéðinsson kt.  110341-2889, Stefán Valdimarsson kt. 160248-7699,  Steindór Árnason 201261- 3259 og  fh. Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360, Þorvaldur Steingrímsson kt 080359-3739, sækja með bréfi dagsettu 7.10.sl., um að fá úthlutað lóðinni númer 3 við Lágeyri á Sauðárkróki. Á fundi Umhverfis-og samgöngunefndar þann 10.11.sl., var erindið tekið fyrir og m.a. bókað. "Umhverfis- og samgöngunefnd gerir ekki athugasemd við erindið og vísar því til skipulags- og byggingarnefndar." Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 65. fundur - 17.02.2011

Þann 17. nóvember sl. var lóðinni Lágeyri 3 úthlutað þeim Hjálmari Steinari Skarphéðinssyni kt. 110341-2889, Stefáni Valdimarssyni kt. 160248-7699, Steindóri Árnasyni 201261- 3259 og fh. Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360, Þorvaldi Steingrímssyni kt 080359-3739. Nú óska þeir umsækjendur eftir breytingu á lóðinni og óska eftir að hún verði stækkuð úr 1593 ferm í 2021 fermetra. Meðfylgjandi ósk þeirra er afstöðuuppdréttur sem sýnir fyrirhuguð byggingaráform. Samþykkt að vísa erindinu til skipulagsnefndar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 65. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 222. fundur - 23.03.2011

Lágeyri 3 - Umsókn um lóð. Þann 17. nóvember sl. var lóðinni Lágeyri 3 úthlutað þeim Hjálmari Steinari Skarphéðinssyni kt. 110341-2889, Stefáni Valdimarssyni kt. 160248-7699, Steindóri Árnasyni 201261- 3259 og fh. Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360, Þorvaldi Steingrímssyni kt 080359-3739. Umsækjendur hafa óskað eftir breytingum á lóðarstærð. Á 65. fundi Umhverfis- og samgöngunefndar var erindi þar um vísað til Skipulags- og byggingarnefndar. Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á breytingartillögu umsækjenda en getur samþykkt að lóðin stækki til austurs í 50 m eins og fram kemur á tillöguuppdrætti tæknideildar dagsettum 18.03.2011. Lóðarstærð verði 1.846,5 m2 og byggingarreitur verði 792 m2 Lóðin Lágeyri 1 tekur sömu breytingum, þe verður 50 m austur vestur í stað 42,5 m.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 224. fundur - 18.05.2011

Þann 17. nóvember sl var lóðinni Lágeyri 3 úthlutað Hjálmari Steinari Skarphéðinssyni kt. 110341-2889, Stefáni Valdimarssyni kt. 160248-7699, Steindóri Árnasyni 201261- 3259 og fh. Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360, Þorvaldi Steingrímssyni kt 080359-3739. Með bréfi dagsettu 10. maí sl segja Hjálmar Steinar Skarphéðinsson og Stefán Valdimarsson sig af lóðinni. Með bréfi, einnig dagsettu 10. maí sl er óskað eftir að lóðinni verði úthlutað til eftirtalinna aðila, Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360, Þorvaldur Steingrímsson, Steindórs Árnasonar kt. 201261- 3259 Friðriks Jónssonar ehf. kt 451078-1199 og til Lundahöfða ehf kt. 421106-2150. Tekið er fram að byggingaráform eru óbreytt þó byggingaraðilar sú nú að hluta til aðrir. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011

Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.