Fara í efni

Fræ til ræktunar í Skagafirði

Málsnúmer 1102136

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 66. fundur - 14.04.2011

Lagt fram bréf Steins Kárasonar f.h Brimnesskóga þar sem boðið er kynbætt birkifræ til ræktunar. Málinu vísað til garðyrkjustjóra til afgreiðslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.